5.5.2009 | 08:25
Skóli skóli skóli
Nú er ég að fara í skólann , ég er nú orðinn svoldið leiður á honum , kannski bara af því að ég vil sofa lengur út á morgnana og leika mér lengur úti á kvöldin hehe :) Mamma segir nefnilega að á meðan skólinn er þá má bara vera úti til kl , 21,00 . Og bara ef veðrið er gott :) mér veitir ekki af svefninum segir hún . Jæja í gær var fótboltaæfing og gerði ég mitt besta eins og vanalega , ég náði að setja tuðruna í netið , svo maður getur verið sáttur hehe, við fengum að vita að okkar flokkur á að leiða inná á leik Keflavíkur og FH , og svo hina heimaleikina í sumar , Mér finnst það frábært , enda er eitthvað að ef fjölsk mín er ekki á heimaleik hehe. Úps verð að drífa mig bæ bæ Gilli.
Bloggvinir
Tónlist
trombed
mér lángar að æfa á trombet
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.